fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segir aðeins Messi og Ronaldo komast í sama flokk og hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hrósaði liðsfélaga sínum, Kevin De Bruyne, í hástert á verðlaunahátíð FIFA á dögunum.

De Bruyne hefur verið á meðal fremstu leikmanna heims undanfarin ár og Walker er mikill aðdáandi.

Getty Images

„Það eru aðeins ákveðnir leikmenn sem komast í flokk með Kevin, leikmenn eins og Messi og Ronaldo. Kevin er í þessum hópi,“ sagði Walker.

De Bruyne er nýsnúinn aftur sem er ansi mikilvægt fyrir City.

„Þegar hann kom inn á gegn Newcastle fann maður hvernig það lyfti öllu upp. Kevin er bestur þgar hann er á boltanum því hann getur fundið sendingar sem enginn annar sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“