fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður fjallar um Albert – Segir þessi þrjú stórlið nú áhugasöm

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 09:30

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter, Juventus og Roma hafa öll áhuga á Alberti Guðmundssyni, sem er á mála hjá Genoa.

Virtur ítalskur blaðamaður, Gianluca Di Marizo, segir frá þessu.

Albert hefur farið gjörsamlega á kostum með Genoa á leiktíðinni. Íslendingurinn er kominn með átta mörk og tvær stoðsendingar í 18 leikjum í Serie A. Er hann algjör lykilmaður í liði Genoa.

Í kjölfarið hefur Albert verið orðaður við stærri lið, bæði á Ítalíu og erlendis en West Ham sýndi til að mynda áhuga á dögunum.

Miðað við nýjustu fréttir eru það Inter, Juventus og Roma sem horfa til hans núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“