fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Var að semja á Englandi og umboðsmaðurinn með umdeild ummæli – ,,Sé hann fyrir mér þar eftir þrjú eða fjögur ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 12:00

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radu Dragusin verður ekki leikmaður Tottenham í það mörg ár ef þú spyrð umboðsmann leikmannsins, Florin Manea.

Dragusin var að skipta um félag en hann yfirgaf Genoa á Ítalíu og skrifaði undir hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Það er ekki endastöð Dragusin að sögn Manea sem býst við að sinn maður spili fyrir Real Madrid eftir aðeins nokkur ár.

,,Við erum bara að byrja okkar ferðalag, við viljum að hann spili með bestu liðum heims,“ sagði Manea.

,,Við vorum nálægt Bayern Munchen sem er eitt stærsta lið heims en draumur hans er Real Madrid og Barcelona.“

,,Ef hann væri reynslumeiri þá hefði hann kannski viljað Bayern en við hugsuðum út í smáatriðin. Ég sé hann fyrir mér hjá Real Madrid eftir þrjú eða fjögur ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með