fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fer frá Fram til Kaupmannahafnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason er farinn frá Fram til FC Kaupmannahafnar í Danmörku.

Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs við dönsku meistarana í sumar.

Viktor Bjarki er 15 ára gamall og þykir mikið efni.

Tilkynning Fram
Knattspyrnudeild Fram og danska félagið FCK hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Viktors Bjarka Daðasonar.

Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs við dönsku meistarana í sumar

Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki vann hug og hjörtu Framara með liði Fram í Bestu Deildinni seinni hluta sumars 2023 og hefur verið eftirsóttur af mörgum af stærri liðum Skandinavíu og víðar.  Þetta undirstrikar það frábæra starf sem unnið er í yngri flokkum Fram

Til hamingju Viktor Bjarki.  Gangi þér vel!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar