fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Fer frá Fram til Kaupmannahafnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason er farinn frá Fram til FC Kaupmannahafnar í Danmörku.

Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs við dönsku meistarana í sumar.

Viktor Bjarki er 15 ára gamall og þykir mikið efni.

Tilkynning Fram
Knattspyrnudeild Fram og danska félagið FCK hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Viktors Bjarka Daðasonar.

Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs við dönsku meistarana í sumar

Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki vann hug og hjörtu Framara með liði Fram í Bestu Deildinni seinni hluta sumars 2023 og hefur verið eftirsóttur af mörgum af stærri liðum Skandinavíu og víðar.  Þetta undirstrikar það frábæra starf sem unnið er í yngri flokkum Fram

Til hamingju Viktor Bjarki.  Gangi þér vel!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram