fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United og Chelsea farinn í verkfall – Tæmdi skáp sinn og sagði sig úr WhatsApp hópi leikmanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 21:00

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic vill burt frá franska félaginu Rennes og er farinn í verkfall.

Miðjumaðurinn reynslumikli, sem lék áður fyrir Chelsea og Manchester United, gekk í raðir Rennes frá Roma í sumar en honum og fjölskyldu hans líkar ekki lífið í norðvestur-Frakklandi.

Matic vill flytja sunnar en Lyon er að reyna að fá hann í sínar raðir. Lyon hefur verið í tómu tjóni á leiktíðinni og telur að Matic gæti hjálpað þeim.

Matic er búinn að tæma skápinn sinn í klefa Rennes og segja sig úr WhatsApp hópi leikmanna Rennes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?
433Sport
Í gær

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Í gær

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Í gær

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“