fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United og Chelsea farinn í verkfall – Tæmdi skáp sinn og sagði sig úr WhatsApp hópi leikmanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 21:00

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic vill burt frá franska félaginu Rennes og er farinn í verkfall.

Miðjumaðurinn reynslumikli, sem lék áður fyrir Chelsea og Manchester United, gekk í raðir Rennes frá Roma í sumar en honum og fjölskyldu hans líkar ekki lífið í norðvestur-Frakklandi.

Matic vill flytja sunnar en Lyon er að reyna að fá hann í sínar raðir. Lyon hefur verið í tómu tjóni á leiktíðinni og telur að Matic gæti hjálpað þeim.

Matic er búinn að tæma skápinn sinn í klefa Rennes og segja sig úr WhatsApp hópi leikmanna Rennes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal