fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Brady að íhuga að reka Rooney

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Brady, einn af eigendum Birmingham á Englandi, ku vera að íhuga það að reka goðsögnina Wayne Rooney úr starfi.

Frá þessu greina enskir miðlar en Rooney tók aðeins við Birmingham fyrr á þessari leiktíð.

Birmingham var mun ofar í töflunni er Rooney tók við en situr nú í 20. sæti og er sjö stigum frá fallsæti.

Það var ákvörðun Brady sem er goðsögn í bandarískum fótbolta að ráða inn Rooney sem var áður þjálfari Derby og DC United.

Gengið hefur verið afar slæmt undir stjórn Rooney en liðið hefur unnið tvo af síðustu 14 leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“