fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Klopp þakkaði stuðningsmönnum eftir leikinn – ,,Stemningin var mögnuð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir stuðninginn á Anfield í kvöld.

Liverpool spilaði við Arsenal og gerði 1-1 jafntefli en Klopp skaut létt á stuðningsmenn sinna manna eftir leik gegn West Ham í deildabikarnum á dögunum.

Það var gríðarleg stemning á Anfield í leik kvöldsins og er ljóst að Klopp náði mönnum á tærnar með ummælunum á dögunum.

,,Augljóslega þá byrjaði Arsenal betur en fyrst og fremst eftir ummælin sem ég lét falla um Anfield í síðustu viku þá verð ég að þakka fyrir mig, stemningin var mögnuð,“ sagði Klopp.

,,Þeir nýttu færið sitt mjög vel, við hefðum getað gert betur. Þetta var tæp rangstaða en það er í lagi. Eftir það komumst við inn í leikinn og eftir hálfleikinn áttum við að skora.“

,,Leikurinn endar 1-1 gegn sterku liði og við verðum að halda áfram héðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur