fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

England: Jafntefli í stórleiknum á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 19:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1 – 1 Arsenal
0-1 Gabriel(‘4)
1-1 Mo Salah(’29)

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool.

Arsenal kom í heimsókn og byrjaði leikinn mjög vel og eftir örfáar mínútur var staðan orðin 1-0 fyrir gestunum.

Varnarmaðurinn Gabriel skoraði þá eftir fjórar mínútur en hann skallaði þá aukaspyrnu Martin Odegaard í netið.

Það tók Liverpool ekki of langan tíma að jafna en Mohamed Salah skoraði frábært mark á 29. mínútu og staðan jöfn.

Bæði lið fengu færi til að skora sigurmarkið og þá sérstaklega Trent Alexander-Arnold í seinni hálfleik.

Trent komst einn gegn David Raya markmanni Arsenal en setti boltann í slá og mistókst að tryggja sigurinn.

Lokatölur 1-1 á Anfield og er Arsenal enn á toppnum með 40 stig og er Liverpool sæti neðar með 39.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar