fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nú er aðeins beðið eftir yfirlýsingu Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 09:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það kemur fram að félagið ætli sér ekki að taka þátt í Ofurdeildinni sem er aftur mætt á kortið. Nú er Liverpool eina félagið af svokölluðu „topp sex“ á Englandi sem ekki hafa gefið út slíka yfirlýsingu.

Dómstóll í Evrópu úrskurðaði í gær að FIFA og UEFA hafi brotið lög og reglur um samkeppni þegar þeir brugðust við Ofurdeildinni árið 2021 og að samböndin mættu lagalega séð ekki koma í veg fyrir stofnun keppninnar.

Tólf af stærstu félögum Evrópu ætluðu sér að stofna Ofurdeildina og skilja sig frá Evrópukeppnum UEFA. Vakti þetta hörð viðbrögð en þessi niðurstaða æðsta dómstóls Evrópu vekur athygli.

Nú hafa þeir sem koma að Ofurdeildinni sagt frá því að þau vilji keyra planið áfram og þar á meðal er Real Madrid sem hefur mikinn áhuga á að deildin verði stofnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur