fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fór veikur af velli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez miðjumaður Chelsea þurfti að fara af velli í sigri liðsins á Newcastle í enska deildarbikarnum í gær.

Chelsea jafnaði leikinn í síðari hálfleik og vann svo sigur í vítaspyrnukeppni.

Enzo byrjaði leikinn en um miðjan fyrri hálfleikinn bað hann um skiptingu en nú hefur komið í ljós að það var vegna veikinda.

„Hann var veikur, honum leið illa fyrir leik og lagaðist ekki þegar leikurinn byrjaðir. Hann bað um að koma af velli, honum leið ekki vel,“ sagði Maurico Pochettino stjóri Chelsea.

„Hann var slappur fyrir leikinn, hann reyndi og hann vildi spila. Við ákváðum að sjá hvernig þetta færi en honum leið ekki vel með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur