fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð ummæli leikmanns Chelsea sem minntist á Salah og De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson gekk í raðir Chelsea í sumar og er kominn með sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó fengið nokkra gagnrýni.

Jackson kom með áhugaverðan samanburð í nýju viðtali þar sem hann benti á að stórstjörnum hafi mistekist að standa sig hjá Chelsea.

„De Bruyne var hér og Salah líka. Þeir áttu erfitt uppdráttar en nú eru þeir risanöfn. Þeir hlustuðu ekki á fólk sem þekkir ekki fótbolta. Pochettino (stjóri Chelsea) segir mér þetta reglulega,“ sagði Jackson.

Chelsea hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og er í tíunda sæti með 22 stig eftir sautján leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár