fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lingard tók ákvörðun í fyrra sem hann sér væntanlega eftir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er enn án félags frá því samningur hans við Nottingham Forest rann út í sumar.

Lingard yfirgaf Manchester United sumarið 2022 og fór til Forest og skrifaði undir eins árs samning. Honum tókst þó ekki að skora eða leggja upp í 17 leikjum og hafði félagið lítinn áhuga á að semja við hann á ný.

Kappinn hefur enn ekki fundið sér félag en talið er að hann sé með háar launakröfur.

The Athletic segir frá því í dag að sumarið 2022 hefði hann getað fengið fjögurra ára samnings hjá bæði Newcastle og Fulham.

Hann ákvað hins vegar að fara til Forest þar sem hann fékk eins árs samning og 115 þúsund pund í vikulaun.

Það gæti vel verið að Lingard sjái eftir ákvörðun sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern