fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Lingard tók ákvörðun í fyrra sem hann sér væntanlega eftir í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er enn án félags frá því samningur hans við Nottingham Forest rann út í sumar.

Lingard yfirgaf Manchester United sumarið 2022 og fór til Forest og skrifaði undir eins árs samning. Honum tókst þó ekki að skora eða leggja upp í 17 leikjum og hafði félagið lítinn áhuga á að semja við hann á ný.

Kappinn hefur enn ekki fundið sér félag en talið er að hann sé með háar launakröfur.

The Athletic segir frá því í dag að sumarið 2022 hefði hann getað fengið fjögurra ára samnings hjá bæði Newcastle og Fulham.

Hann ákvað hins vegar að fara til Forest þar sem hann fékk eins árs samning og 115 þúsund pund í vikulaun.

Það gæti vel verið að Lingard sjái eftir ákvörðun sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Í gær

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum