fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Trölli stal jólunum á Kringlumýrarbraut

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólastofa Vodafone á Kringlumýrarbraut hefur vakið mikla athygli síðustu daga en í nótt komst Trölli í jólastofuna og braut sjónvarpið sem hefur prýtt strætóskýlið og glatt marga gesti og gangandi síðustu daga með jólamyndum.

Sjá einnig: Jólalegt og kósí strætóskýli á Kringlumýrarbraut

,,Það er alltaf einhver Grinch um jólin. Við látum þetta ekki stoppa jólagleðina og bjóðum upp á kakó í jólastofunni í dag. Við hefðum nú frekar viljað að aðilinn hefði hreinlega tekið sjónvarpið með sér frekar en að skemma það. Þá hefði hann að minnsta kostið getað notið þess að horfa á gott jólaefni af Vodafone leigunni. En við segjum bara gleðileg rauð jól til allra, líka til Grinch,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, framkvæmdastjóri markaðs og samskiptamála hjá Vodafone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast