fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Trölli stal jólunum á Kringlumýrarbraut

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólastofa Vodafone á Kringlumýrarbraut hefur vakið mikla athygli síðustu daga en í nótt komst Trölli í jólastofuna og braut sjónvarpið sem hefur prýtt strætóskýlið og glatt marga gesti og gangandi síðustu daga með jólamyndum.

Sjá einnig: Jólalegt og kósí strætóskýli á Kringlumýrarbraut

,,Það er alltaf einhver Grinch um jólin. Við látum þetta ekki stoppa jólagleðina og bjóðum upp á kakó í jólastofunni í dag. Við hefðum nú frekar viljað að aðilinn hefði hreinlega tekið sjónvarpið með sér frekar en að skemma það. Þá hefði hann að minnsta kostið getað notið þess að horfa á gott jólaefni af Vodafone leigunni. En við segjum bara gleðileg rauð jól til allra, líka til Grinch,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, framkvæmdastjóri markaðs og samskiptamála hjá Vodafone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni
Fréttir
Í gær

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat