fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Fókus

Jólalegt og kósí strætóskýli á Kringlumýrarbraut

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. desember 2023 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætóskýli á Kringlumýrarbraut hefur vakið mikla athygli fjölmargra vegfarenda síðasta sólarhringinn. Strætóskýlið er hið glæsilegasta, mjög kósí og jólalegt. Þak hefur verið smíðað á skýlið og það er meðal annars upphitað og teppalagt með sófa og sjónvarpi. Vodafone á heiðurinn af þessum breytingum á strætóskýlinu sem mun vera jólastofa næstu tíu daga á Kringlumýrabraut.Á föstudag fór starfsfólk Vodafone með óvæntar jólagjafir til fólks sem beið eftir strætó í jólastofunni. Fólk fékk meðal annars síma frá Samsung, spjaldtölvur, heyrnartól og heitt kakó. Allir voru að vonum himinlifandi með glaðninginn.

,,Við erum í skýjunum með viðtökurnar á jólastofunni okkar. Það sem stóð upp úr var þegar ungur piltur fékk gjöf en vildi gleðja einhvern annan og gaf sína gjöf áfram. Það er einmitt það sem jólin snúast um að gleðja aðra,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“