fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ancelotti þögull sem gröfin um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 15:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvað Carlo Ancelotti gerir eftir tímabilið þegar samningur hans við Real Madrid rennur út.

Það virtist klárt að hann tæki við brasilíska landsliðinu næsta sumar en það er ekki víst.

„Mér líður mjög vel í Madríd. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ segir Ancelotti um sína stöðu og vill lítið gefa upp.

„Mér liggur ekki neitt á. Ég er mjög ánægður hér.“

Ancelotti hefur verið stjóri Real Madrid síðan 2021 og varð Evrópumeistari með liðinu vorið 2022.

Fernando Diniz er núverandi landsliðsþjálfari Brasilíu til bráðabirgða og er samningur hans til næsta sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær