fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

England: Þriðja tap Tottenham í röð staðreynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Aston Villa
1-0 Giovani Lo Celso(’22)
1-1 Pau Torres(’45)
1-2 Ollie Watkins(’61)

Tottenham er nú búið að tapa þremur úrvalsdeildarleikjum í röð eftir viðureign gegn Aston Villa í dag.

Tottenham var taplaust fyrir ekki svo löngu síðan en tapaði gegn Chelsea í byrjun mánaðars og svo gegn Wolves.

Villa kom í heimsókn til London í dag og hafði betur 2-1 eftir að heimamenn höfðu komist yfir.

Leikurinn var gríðarlega fjörugur en fyrsta markið skoraði Giovani Lo Celso fyrir heimamenn á 22. mínútu.

Pau Torres og Ollie Watkins sáu um að tryggja Villa stigin þrjú og er liðið nú í fjórða sæti, tveimur stigum á undan Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann