fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Venesúelabúarnir frjálsir ferða sinna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 13:16

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 180 manna hópur Venesúelabúa sem fóru í sjálfviljugri för frá Íslandi til heimalandsins í dag eru nú frjálsir ferða sinna og búnir að fá vegabréfin sín aftur.

Mbl.is greinir frá þessu og ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra.

„Í fyrstu var fólk frels­is­svipt en við feng­um síðan upp­lýs­ing­ar um það frá stjórn­völd­um eft­ir óform­leg­um leiðum að all­ir séu orðnir frjáls­ir ferða sinna og hafi verið það eft­ir sól­ar­hring. Að þetta hafi verið skrán­ing­ar­form hjá venesú­elsk­um stjórn­völd­um,” segir Guðrún, og ennfremur:

„Við höf­um fengið upp­lýs­ing­ar inn­an hóps­ins að all­ir séu með vega­bréf­in sín. Við þurf­um vita­skuld að staðreyna það sem þarna gerðist og fá nán­ari upp­lýs­ing­ar inn­an úr hópn­um sem þarna var.“

Fjölmiðill í Venesúela greindi frá því í gær að fólkið hefði verið handtekið, eigur þess gerðar upptækar og það látið skrifa undir yfirlýsingu þar sem það játaði á sig föðurlandssvik. Margar ábendingar sama efnis bárust hingað til lands frá hópnum og greint frá því í flestum innlendum fjölmiðlum í gær.

DV bárust ábendingar í morgun frá aðila hvers aðstandandi var í hópnum í gær og hafði ekki hlotið þá meðferð sem hér er lýst. „Hann sagði að móttökurnar hefðu verið til fyrirmyndar. Enginn var rændur og það var komið vel fram við fólkið að öllu letti. Þeir eru með einhverskonar móttökuferli sem mér skilst að taki tvo daga en þau fá gistingu og þess háttar,“ segir maðurinn.

Sjá einnig: Flóttamennirnir handteknir við komuna til Venesúela – 80 milljónir af íslensku fé virðast hafa farið í hendur einræðisherra landsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Í gær

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“