fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Þekktur leikari syrgir 32 ára son sinn

Fókus
Föstudaginn 17. nóvember 2023 08:26

Dana Carvey syrgir son sinn sem var aðeins 32 ára þegar hann lést.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn og uppistandarinn Dana Carvey syrgir nú son sinn sem lést á dögunum eftir ofneyslu fíkniefna. Dex Carvey var 32 ára þegar hann lést á miðvikudag.

Dana og eiginkona hans, Paula Zwagerman, deildu þessum sorgarfregnum á Instagram-síðu hans í gærkvöldi.

„Dex afrekaði margt á þessum 32 árum. Hann var hæfileikaríkur á mörgum sviðum: tónlist, listum, kvikmyndagerð og uppistandi og lét til sín taka á þeim öllum,“ sögðu hjónin í yfirlýsingu sinni.

Þá bættu þau við að hugur þeirra væri hjá öllum þeim sem glíma við fíkn og aðstandendum þeirra.

Dana Carvey sló í gegn í myndinni Wayne‘s World árið 1992 og ekki síður í þáttunum Saturday Night Live á árunum 1987 til 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025