fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn tíu mönnum Wales

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 19:56

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wales U21 1 – 0 Ísland U21
1-0 Joseph Low(’28)

Íslenska U21 landsliðið tapaði gegn Wales í undankeppni EM í kvöld en leikið var ytra og var Ísland að tapa sínum fyrsta leik.

Strákarnir höfðu áður unnið Tékka og Litháen í fyrstu tveimur umferðunum en þurftu að sætta sig við núll stig í kvöld.

Wales vann leikinn 1-0 en spilaði manni færri alveg frá 63. mínútu en íslensku leikmennirnir náðu ekki að nýta sér liðsmuninn.

Wales er taplaust í riðlinum eftir sína fjóra leiki og er með átta stig í efsta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö