fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Real Madrid fá frábærar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Real Madrid.

Hinn 23 ára gamli Vinicius er lykilmaður í liði Real Madrid og þetta því afar góðar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins.

Samningurinn gildir til 2027 og hefur klásúla í samningi brasilíska kantmannsins verið hækkuð úr 4 milljónum evra á ári í 10 milljónir evra.

Þá hefur verið sett klásúla í samning leikmannsins sem gerir félögum kleift að kaupa hann á 1 milljarð evra. Áður var hún 350 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur