fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ísak skoraði í sigri Rosenborg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 21:14

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson komst á blað fyrir lið Rosenborg í dag sem mætti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni.

Ísak var þar að skora sitt annað deildarmark fyrir Rosenborg en hann kom boltanum í netið eftir 12 mínútur.

Rosenborg hafði að lokum betur 3-1 en það má svo sannarlega segja að heimaliðið hafi átt sigurinn skilið.

Valerenga var mun meira með boltann og átti mun betri færi í leiknum en Rosenborg hafði betur að lokum.

Rosenborg er í 10. sæti deildarinanr með 33 stig eftir 26 umferðir en er langt frá Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum