fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eru þeir að staðfesta komu Suarez?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami í Bandaríkjunum virðist vera að staðfesta það að Luis Suarez sé á leið til félagsins í desember.

Suarez fær þá að yfirgefa Gremio í Brasilíu en hann reyndi að komast til Miami í sumar en án árangurs.

Miami hefur nú losað sig við framherjan Josef Martinez en hann samdi aðeins við félagið í byrjun árs.

Um er að ræða markavél í MLS deildinni en Martinez skoraði 111 mörk í 158 leikjum fyrir Atlanta United frá 2017 til 2022.

Miami þarf að búa til pláss fyrir Suarez ef hann gengur í raðir félagsins og er það að öllum líkindum ástæða fyrir riftun á samningi Martinez.

Suarez hittir þar fyrrum liðsfélaga sína hjá Barcelona, Jordi Alba, Lionel Messi og Sergio Busquets.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað