fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Skaphundurinn rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers, stuðningsmenn hafa lengi kallað eftir höfði hans.

Barton hefur harkalega gagnrýnt leikmenn sína síðustu vikur og fór það í taugnar á stuðningsmönnum félagsins.

Bristol er í þriðju efstu deild en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af fyrstu fjórtán í deildinni.

Barton er þekktur skaphundur en hann hefur gert ágætis hluti í þjálfun en leitar nú að nýju starfi.

Barton átti farsælan feril sem leikmaður en hann lék meðal annars með Manchester City, Newcastle og fleiri liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“