fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mun Mourinho óvænt snúa aftur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru víst töluverðar líkur á því að Jose Mourinho snúi aftur til Real Madrid eftir að þessu tímabili lýkur.

Mundo Deportivo greinir frá en Mourinho ku vera afar líklegur arftaki Carlo Ancelotti sem kveður í sumar.

Mourinho náði flottum árangri með Real á sínum tíma en hann er í dag hjá Roma á Ítalíu og er starf hans þar í hættu.

Ancelotti hefur staðfest það að hann sé að hætta eftir tímabilið en Mourinho verður sjálfur samningslaus 2024.

Það kæmi mörgum á óvart ef Mourinho tekur aftur við Real en miðað við þessar fréttir eru líkurnar töluverðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?