fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Þurfa að nota þriðja markvörðinn í stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan þarf að nota þriðja markvörð sinn í stórleik helgarinnar sem er gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða markmanninn Antonio Mirante en hann bjóst svo sannarlega ekki við að fá að spila mikið á tímabilinu.

Mike Maignan, aðalmarkvörður Milan, er í banni og þá er Marco Sportiello, varamarkvörður liðsins, meiddur.

Sportiello meiddist á æfingu í þessari viku og nú er það í höndum Mirante að verja mark liðsins í þessum stórleik.

Mirante hefur ekki byrjað leik í yfir tvö ár ár en hann spilaði eina mínútu á síðustu leiktíð gegn Roma eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United skellir þessum verðmiða á Rashford

United skellir þessum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Í gær

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára