fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hazard verður heiðraður á Stamford Bridge í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea ætla að heiðra fyrrum leikmann liðsins, Eden Hazard, fyrir leik gegn Arsenal sem fer fram í dag.

Hazard gaf það út nýlega að hann væri hættur í fótbolta aðeins 32 ára gamall eftir erfið fjögur ár.

Belginn samdi við Real Madrid 2019 en meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins sem náði sér aldrei á strik á Spáni.

Hazard er þó í guðatölu hjá stuðningsmönnum Chelsea en hann lék með liðinu frá 2012 til 2019.

Risastór borði merktur Hazard verður sjáanlegur á Stamford Bridge í dag er Chelsea fær granna sína í Arsenal í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann