fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag neitar að ræða málið frekar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 22:00

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur ekki neinn einasta áhuga á að ræða málefni Jadon Sancho. Hann var spurður út í mál hans á fréttamannafundi í dag.

Sancho kantmaður Manchester United þarf að fara eftir ströngum reglum nú þegar hann æfir einn hjá félaginu og fær ekki að klæða sig á sama stað og aðrir leikmenn í aðalliðinu.

Sancho hefur í tæpar sjö vikur og æft einn eftir að hafa farið í stríð við Erik ten Hag, stjóra félagsins.

Ten Hag neitar að hleypa Sancho á æfingar fyrr en hann biðst afsökunar, hann neitar að gera það en liðsfélagar hans hafa ráðlagt honum að gera það.

„Það er búið að segja allt um þetta mál;“ segir Ten Hag sem ætlar ekki að gefa sig og líklgea verður Sancho farin frá félaginu í janúar ef Ten Hag verður enn í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár