fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Vopnaður ræningi tæmdi peningaskáp í Breiðholti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 18. október 2023 20:11

Ránið átti sér stað á tíunda tímanum í morgun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnað rán var framið í verslun í Breiðholti í morgun. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Tilkynningin barst klukkan 9:30 í morgun í hverfi 109 (Breiðholti). Ræninginn tæmdi peningaskáp sem hafði að geyma uppgjör gærdagsins. Samkvæmt lögreglunni er málið í rannsókn.

Í miðborginni var tilkynnt um innbrot, þjófnað og skemmdarverk í bifreið. Gerandinn er ókunnur að sögn lögreglu.

Í Grafarvoginum var tilkynnt um umferðarslys þegar ekið var á barn á reiðhjóli. Hlaut barnið minniháttar meiðsli af en til öryggis var það flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítala til frekari skoðunar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Í gær

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“