fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sádar renna nú hýru auga til Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórinn geðþekki Jose Mourinho gæti fært sig um set næsta sumar. Gæti hann haldið í peningana í Sádi-Arabíu ef marka má nýjustu fréttir.

Samningur Mourinho hjá Roma rennur út í lok leiktíðar og er alls ekki víst að hann verði framlengdur. Ítalska félagið er sagt horfa á aðra kosti.

Nú segir í mörgum miðlum að Al Hilal í Sádi-Arabíu undirbúi risastórt tilboð fyrir Mourinho fyrir næsta sumar. Myndi hann þá taka við sádiarabíska félaginu fyrir næstu leiktíð.

Fjöldi stórstjarna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði og yrði Mourinho enn eitt nafnið á þeim lista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift