fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Bók um Rashford var að koma út á Íslandi – „Markaskorarinn með gullhjartað“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 13:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út var að koma bókin Marcus Rashford – markaskorarinn með gullhjartað. Höfundur hennar er Guðjón Ingi Eiríksson og fer hann þar ofan í saumana á æsku Rashford, en kappinn sá ólst upp í mikilli fátækt hjá einstæðri móður og þakkar henni ávallt fyrir það hver hann er og hversu langt hann hefur náð.

Þá er farið rækilega yfir knattspyrnuferil hans hjá Manchester United og Englandi (m.a. þegar íslenska landsliðið sigraði það enska á EM 2016) og fjallað um samherja hans og knattspyrnustjóra.

Auðvitað er líka greint frá afrekum hans utan vallar, sem eru alls ekki svo lítil!

Bókin fæst í öllum bókaverslunum en einnig er hægt að panta hana í netfanginu. Sjá nánar á holabok.is

Þessa bók verða allir knattspyrnuáhugamenn að lesa!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea