fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Townsend gerir stuttan samning við Luton

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend er búinn að gera skammtímasamning við úrvalsdeildarfélagið Luton Town.

Hinn 32 ára gamli Townsend hafði verið samningslaus frá því hann yfirgaf Everton í sumar en nú er hann mættur í boltann á ný.

Samningur Townsend í Luton gildir aðeins út þetta ár.

Townsend hefur á ferlinum spilað fyrir lið á borð við Tottenham, Newcastle og Crystal Palace, auk Everton.

Luton er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og situr í sautjánda sæti með 4 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum