fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stjarnan staðfestir komu Örvars

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jæja, tímabilinu er ný lokið og við tökum fagnandi á móti Örvari Eggertssyni! Stjarnan & Örvar hafa skrifað undir samning til næstu 3 ára og erum við virkilega spennt fyrir komu hans til félagsins,“ segir í yfirlýsingu Stjörnunnar.

Örvar Eggertsson er 24 ára gamall leikmaður sem kemur til Stjörnunnar frá HK. Hann hefur leikið með HK síðastliðin 3 ár en þar áður var hann hjá Fjölni & Víking R.

Hann hefur leikið 167 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 23 mörk. Í sumar skoraði hann 7 mörk í Bestu deildinni með HK.

„Við erum virkilega ánægðir að fá Örvar inn í hópinn hjá okkur. Örvar er mjög duglegur, hefur sýnt gott hugarfar og er tilbúinn að leggja mikið á sig. Hann er mjög spennandi leikmaður sem mun styrkja liðið og við erum spenntir að fá hann til liðs við okkur eftir frí.” Sagði Jökull, þjálfari meistaraflokks karla um félagsskiptin.

„Ég er hrikalega ánægður með félagsskiptin og spenntur fyrir komandi tímum hjá Stjörnunni, ég hlakka til þess að hitta nýja liðsfélaga eftir frí og hefja undirbúninginn fyrir næsta sumar”, sagði Örvar Eggertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla