fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Guardiola: ,,Til hamingju Arsenal“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 19:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var auðmjúkur í kvöld eftir leik sinna manna við Arsenal.

Stórliðin áttust við á Emirates vellinum þar sem eitt mark var skorað og það gerði Gabriel Martinelli fyrir Arsenal.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Man City er nú búið að taka tveimur leikjum í deildinni í röð.

,,Við byrjuðum gríðarlega vel og fengum tvö eða þrjú góð færi. Þeir byrjuðu seinni hálfleikinn betur og komust í takt við leikinn. Það var ekki mikið á milli en þeir skora svo með skoti sem fer í varnarmann. Þeir unnu leikinn, ég óska þeim til hamingju,“ sagði Guardiola.

,,Við reyndum okkar besta, bæði lið fengu ekki mikið af færum. Við gerðum bæði vel í því að pressa andstæðinginn. Við áttum okkar augnablik en í heildina var leikurinn jafn og því miður féll þetta með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki