fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Segir að Wagnerhópurinn hafi ætlað að ræna völdum í Moldóvu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. október 2023 08:00

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski málaliðahópurinn Wagner hafði undirbúið valdarán í Moldóvu. Gengu áætlanir hópsins út á að múta kjósendum og blanda sér í mótmæli gegn ríkisstjórn landsins og beina þeim í átt að ofbeldi.

Þetta sagði Maia Sandu, forseti Moldóvu, í samtali við Financial Times.

Hún sagði að samkvæmt upplýsingum stjórnvalda þá hafi Yevgeny Prigozhin og samstarfsmenn hans skipulagt valdaránið.

Eitt af markmiðum þess var að bola Sandu úr embætti. Hún sagði að Prigozhin og hans menn hafi skipulagt valdaránið fyrr á árinu.

Moldóva á landamæri að Úkraínu og var áður hluti af Sovétríkjunum eins og Úkraína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu