fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hrannar Björn framlengir við KA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Björn Steingrímsson bakvörður KA hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Frá þessu er greint á vef KA í dag.

„Hrannar Björn mun leika sitt 11. tímabil fyrir KA næsta sumar. Hann hefur verið í stóru hlutverki hjá okkur og er það því jákvætt að hann verður áfram í gulu treyjunni,“ segir á heimasíðu KA.

Hrannar hefur í mörg ár verið lykilmaður í liði KA en hafði daðrað við önnur lið nú þegar samningur hans var á enda.

KA sóttist hins vegar eftir því að framlengja við Hrannar sem gerir samning út tímabilið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum