fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United létu í sér heyra og eru að fá nóg – ,,Þvílíkur aumingi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að margir stuðningsmenn Manchester United hafi verið ósáttir í dag.

Man Utd tók á móti Crystal Palace á heimavelli og tapaði óvænt 1-0 eftir mark Joachim Andersen.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, er að missa traust margra eftir brösuga byrjun á leiktíðinni.

Man Utd er með níu stig eftir sjö leiki og hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum.

Hér má sjá það sem nokkrir stuðningsmenn höfðu að segja eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa