fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Veðbankar hafa litla sem enga trú á Blikum í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 09:15

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Maccabi Tel Aviv í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Það er óhætt að segja að ísraelska liðið sé sigurstranglegra.

Blikar eru fyrsta íslenska karlaliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópu og því um sögulegan leik að ræða.

Fer hann fram á heimavelli Maccabi í kvöld og samkvæmt veðbönkum eiga Blikar lítinn möguleika.

Stuðull á sigur Blika á Lengjunni er til að mynda 10.49 á móti 1,09 á sigur Maccabi.

Hin liðin í riðli Blika eru Zorya Luhansk frá Úkraínu og Gent frá Belgíu.

Leikur Maccabi og Breiðabliks hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum