ÍA hefur tryggt sæti sitt í Bestu deild karla en lokaumferð venjulegs móts í Lengjudeildinni fór fram í dag.
ÍA vann sitt verkefni sannfærandi 4-1 gegn Gróttu en liðið átti möguleika á að fara upp fyrir lokaumferðina ásamt Aftureldingu.
Afturelding tapaði sínum leik 2-1 gegn Þrótt eftir að hafa verið með forystuna er 90 mínútur voru komnar á klukkuna.
Selfoss er þá fallið niður í 2. deildina eftir tap heima gegn Vestra og fer niður ásamt Ægi.
Hér má sjá úrslit dagsins.
Ægir 0 – 5 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson(’34)
0-2 Róbert Hauksson(’37)
0-3 Róbert Hauksson(’51)
0-4 Jón Hrafn Barkarson(’57)
0-5 Jón Hrafn Barkarson(’60)
ÍA 4 – 1 Grótta
1-0 Viktor Jónsson(’28)
2-0 Arnór Smárason(’29, víti)
3-0 Aron Bjarki Jósepsson(’45, sjálfsmark)
4-0 Viktor Jónsson(’73)
4-1 Hilmar McShane(’84)
Þróttur 0 – 1 Afturelding
Aron Elí Sævarsson(’58, víti)
1-1 Hinrik Harðarson(’90)
2-1 Steven Lennon(’90)
Fjölnir 4 – 0 Nijarðvík
1-0 Dagur Ingi Axelsson(‘5)
2-0 Jónatan Guðni Arnarsson(’52)
3-0 Baldvin Þór Berndsen(’74)
4-0 Oliver James Torres(’86, sjálrfsmark)
Selfoss 1 – 2 Vestri
0-1 Ívar Breki Helgason(‘6)
0-2 Benedikt V. Warén(’15)
1-2 Valdimar Jóhannsson(’48)
Þór 3 – 0 Grindavík
1-0 Aron Ingi Magnússon(’45)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’58)
3-0 Aron Ingi Magnússon(’86)