fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍA fer í Bestu deildina – Selfoss fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 15:55

Mynd: kfia.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur tryggt sæti sitt í Bestu deild karla en lokaumferð venjulegs móts í Lengjudeildinni fór fram í dag.

ÍA vann sitt verkefni sannfærandi 4-1 gegn Gróttu en liðið átti möguleika á að fara upp fyrir lokaumferðina ásamt Aftureldingu.

Afturelding tapaði sínum leik 2-1 gegn Þrótt eftir að hafa verið með forystuna er 90 mínútur voru komnar á klukkuna.

Selfoss er þá fallið niður í 2. deildina eftir tap heima gegn Vestra og fer niður ásamt Ægi.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Ægir 0 – 5 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson(’34)
0-2 Róbert Hauksson(’37)
0-3 Róbert Hauksson(’51)
0-4 Jón Hrafn Barkarson(’57)
0-5 Jón Hrafn Barkarson(’60)

ÍA 4 – 1 Grótta
1-0 Viktor Jónsson(’28)
2-0 Arnór Smárason(’29, víti)
3-0 Aron Bjarki Jósepsson(’45, sjálfsmark)
4-0 Viktor Jónsson(’73)
4-1 Hilmar McShane(’84)

Þróttur 0 – 1 Afturelding
Aron Elí Sævarsson(’58, víti)
1-1 Hinrik Harðarson(’90)
2-1 Steven Lennon(’90)

Fjölnir 4 – 0 Nijarðvík
1-0 Dagur Ingi Axelsson(‘5)
2-0 Jónatan Guðni Arnarsson(’52)
3-0 Baldvin Þór Berndsen(’74)
4-0 Oliver James Torres(’86, sjálrfsmark)

Selfoss 1 – 2 Vestri
0-1 Ívar Breki Helgason(‘6)
0-2 Benedikt V. Warén(’15)
1-2 Valdimar Jóhannsson(’48)

Þór 3 – 0 Grindavík
1-0 Aron Ingi Magnússon(’45)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’58)
3-0 Aron Ingi Magnússon(’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool