fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

„Gerði mikið fyrir okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði segir sigur Íslands á Bosníu í kvöld hafa verið kærkominn eftir erfiðan kafla hjá liðinu.

„Þetta er kærkomið. Sérstaklega eftir föstudaginn sem voru gríðarleg vonbrigði, að koma aftur á Laugardalsvöllinn og vinna,“ segir Jóhann við 433.is eftir leik.

„Leikirnir í sumar voru góðir en við náðum ekki úrslitum svo það var virkilega sætt að vinna í dag.“

Sigurinn í kvöld gerði mikið fyrir Strákana okkar.

„Hann gerði helling fyrir okkur. Það hefur ekki verið mikið um sigra undanfarið.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar