fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Rússar sagðir ætla að kveðja 420.000 menn í herinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. september 2023 04:05

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru sagðir ætla að grípa til stórrar herkvaðningar og kalla 420.000 menn til herþjónustu fyrir árslok.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu.

Eftir því sem Dimitry Medvedev, sem er náinn bandamaður Vladímír Pútíns og varaformaður öryggisráðs landsins, segir þá hafa 280.000 verið skráðir í herinn það sem af er ári. Þessar tölur eru óstaðfestar.

Úkraínski herinn reiknar með að 400.000 til 700.000 menn verði kvaddir í herinn í yfirvofandi herkvaðningu. Meðal þeirra verða menn frá herteknu svæðunum í Úkraínu. Þetta kemur fram í Facebookfærslu yfirstjórnar úkraínska hersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”