fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Undankeppni EM: Weghorst hetja Hollands – Mitrovic með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld og var boðið upp á spennu í ýmsum viðureignum.

Nágrannar okkar frá Færeyjum töpuðu naumlega á heimavelli er liðið mætti Moldavíu sem hafði betur, 1-0.

Wout Weghorst var hetja Hollands sem mætti Írlandi en Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, komst einnig á blað.

Albanía vann flottan 2-0 heimasigur á Póllandi og Aleksandar Mitrovic gerði þrennu fyrir Serbíu gegn Litháen.

Færeyjar 0 – 1 Moldavía
0-1 Vadim Rata

Írland 1 – 2 Holland
1-0 Adam Idah(víti)
1-1 Cody Gakpo(víti)
1-2 Wout Weghorst

Grikkland 5 – 0 Gíbraltar
1-0 Dimitris Pelkas
2-0 Konstantinos Mavropanos
3-0 Giorgos Masouras
4-0 Konstantinos Mavropanos
5-0 Giorgos Masouras

Albanía 2 – 0 Pólland
1-0 Jasir Asani
2-0 Mirlind Daku

Svartfjallaland 2 – 0 Búlgaría
1-0 Stefan Savic
2-0 Stevan Jovetic

Litháen 1 – 3 Serbía
0-1 Aeksandar Mitrovic
0-2 Aleksandar Mitrovic
0-3 Aleksandar Mitrovic
1-3 Gytis Paulauskas

Kasakstan 1 – 0 Norður Írland
1-0 Maksim Samorodov

Finnland 0 – 1 Danmörk
0-1 Pierre Emile Hojbjerg

San Marínó 0 – 4 Slóvenía
0-1 Zan Vipotnik
0-2 Jan Mlakar
0-3 Sandi Lovric
0-4 Zan Karnicnik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ