fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

City staðfestir kaup sín á Doku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest kaup sín á belgíska landsliðsmanninum, Jeremy Doku frá Rennes í Frakklandi.

Doku gerir fimm ára samning við City en kantmaðurinn knái er 21 árs gamall.

Honum er ætlað að fylla skarð Riyad Mahrez sem ákvað að fara í sumar og skella sér til Sádí Arabíu.

Doku er 21 árs gamall kantmaður, er hann þriðji leikmaðurinn sem Englands og Evrópumeistararnir kaupa í sumar. Áður hafði félagið fengið Mateo Kovacic og Josko Gvardiol til félagsins.

Doku hefur spilað 14 landsleiki fyrir Belgíu en hann getur leikið á báðum köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald