fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Manchester United lánar Williams í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 13:30

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams er genginn í raðir Ipswich á láni frá Manchester United. Félagið hefur svo möguleika á að kaupa hann að ári liðnu.

Williams er 22 ára gamall bakvörður sem er uppalinn hjá United. Honum hefur hins vegar ekki tekist að vinna sér inn sæti í aðalliðinu.

Þetta er í annað sinn sem hann fer á láni en hann var hjá Norwich á þarsíðustu leiktíð.

Ipswich spilar í ensku B-deildinni og hefur farið vel af stað, er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum