fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Kane kvaddi með WhatsApp skilaboðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 16:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, náði ekki að kveðja liðsfélaga sína almennilega fyrir brottför til Þýskalands.

The Athletic greinir frá en Bayern náði samkomulagi við Tottenham mjög snögglega og var Kane búinn að samþykkja kaup og kjör.

Hann þurfti að fljúga til Þýskalands um leið og var ekki í London til að kveðja félaga sína til margra ára.

Það eina sem Kane gerði var að senda kveðju á WhatsApp hóp Tottenham þar sem leikmenn liðsins eru duglegir halda sambandi.

Einkaflugvél flaug með Kane til Munchen á föstudaginn og var hann staðfestur sem leikmaður Bayern skömmu seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag