fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

England: Aston Villa fór létt með Everton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 15:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 4 – 0 Everton
1-0 John McGinn(’18)
2-0 Douglas Luiz(’24, víti)
3-0 Leon Bailey(’51)
4-0 Jhon Jader Palacio(’75)

Everton var alls ekki sannfærandi í dag í öðrum deildarleik sínum er liðið heimsótti Aston Villa.

Villa þurfti að svara fyrir sig eftir vonda byrjun þar sem liðið tapaði 5-1 gegn Newcastle í fyrstu umferð.

Það var nákvæmlega það sem heimamenn gerðu og skoruðu fjögur mörk á lánlaust lið Everton.

Staðan var 2-0 í hálfleik fyrir Villa og snemma í seinni hálfleik gerði Leon Bailey alveg út um leikinn áður en Jhon Jader Palacio rak naglann í kistuna.

Sannfærandi sigur Villa staðreynd og fyrstu stigin komin í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool