fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Eyjan

Hælisleitendur eru fámennur hópur, ekki stórt vandamál, segir þingflokksformaður Viðreisnar

Eyjan
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir alrangt að um mikinn fjölda fólks sé að ræða í hópi hælisleitenda, sem vandi stafi af. Þetta sé fámennur hópur.

Markaðurinn - Hanna Katrín Friðriksson 1
play-sharp-fill

Markaðurinn - Hanna Katrín Friðriksson 1

Hins vegar sé vandamál hvernig pólitíska samtalið sé orðið hér á landi. Upplýsingaóreiða sé mikil og andstæðar skoðanir úthrópaðar sem vitlausar eða jafnvel glæpsamlegar. „Við verðum að stíga til baka og reyna að ná fram skynsamlegri og mannúðlegri lausn,“ segir Hanna Katrín.

Hún segir Ólöfu Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra, hafi reynt að ná samstöðu um þessi mál á sínum tíma, fyrir bráðum 10 árum. Mikilvægt sé að ná skynsamlegri samstöðu og nú megi engan tíma missa

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
Eyjan
Fyrir 1 viku

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
Hide picture