fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Frá borg ástarinnar til Katar og verður liðsfélagi Arons Einars

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al-Arabi hafa fengið góðan liðsstyrk en Abdou Diallo keur til félagsins frá PSG.

Samkomulag er í höfn um kaup Al-Arabi á Diallo frá París þar sem borg ástarinnar hefur verið hans heimili síðustu ár.

Diallo er 27 ára miðvörður en hann kom til PSG árið 2019 frá Dortmund og hefur átt ágætis spretti.

Þessi landsliðsmaður frá Senegal var á láni hjá RB Leipzig á síðustu leiktíð en gerði lítið þar

Aron Einar og félagar voru öflugir á síðustu leiktíð og taka þátt í Meistaradeild Asíu á komandi leiktíð en Aron Einar fór til félagsins árið 2019 og hefur verið ein af stjörnum liðsins síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu