fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Spánn í úrslitaleikinn eftir dramatískan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 11:29

Spænska liðið er komið í úrslit. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn er kominn í úrslitaleik HM eftir sigur á Svíþjóð í morgun.

Það var ekkert skorað lengi vel í dag en leikurinn tók heldur betur við sér í restina. Salma Paralluelo kom þeim spænsku yfir á 81. mínútu áður en Rebecka Blomqvist jafnaði fyrir Svía á 88. mínútu.

Það stefndi í framlengingu en Olga Carmona Garcia skoraði sigurmarkið fyrir Spán skömmu síðar.

Spánn fer því í úrslitaleikinn og mætir þar Ástralíu eða Englandi, en þau mætast á morgun.

Svíar spila leik um þriðja sætið á mótinu.

Spánn 2-1 Svíþjóð
1-0 Salma Paralluelo 81′
1-1 Rebecka Blomqvist 88′
2-1 Olga Carmona Garcia

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun