fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Tottenham afar óvænt á eftir leikmanni Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monaco er að undirbúa nýtt tilboð í Folarin Balogun, framherja Arsenal, eftir að fyrsta tilboði upp félagsins var hafnað. Tottenham hefur þá einnig óvænt áhuga.

Balogun virðist ekki eiga stórt hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en þrátt fyrir það er hár verðmiði á leikmanninum í kjölfar þess að hann fór á kostum með Reims á láni á síðustu leiktíð.

Skytturnar vilja 50 milljónir punda fyrir Balogun, en fyrsta tilboð Monaco var töluvert frá því. Að sögn Daily Mail undirbýr franska félagið því nýtt og betra tilboð.

La Gazzetta dello Sport segir þá að Tottneham hafi einnig áhuga á Balogun og fylgist með gangi mála.

Það yrði afar óvænt ef framherjinn fer þangað en Arsenal og Tottenham eru auðvitað miklir erkifjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari