fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Endar De Gea hjá Real Madrid?

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 17:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er víst að reyna að fá markmanninn David de Gea í sínar raðir en hann er samningslaus þessa stundina.

De Gea yfirgaf Manchester United í sumar en hann fékk ekki nýjan samning hjá félaginu eftir mörg ár á Old Trafford.

Andre Onana var fenginn inn sem nýr aðalmarkvörður Man Utd og vill De Gea ekki sitja á bekknum.

Real leitar að nýjum markmanni eftir að Thibaut Courtois sleit krossband og verður kengi frá vegna þess.

De Gea er 32 ára gamall og lék áður með grönnum Real í Atletico Madrid en hélt til Englands árið 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“